fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Telur að De Gea horfi til þess að fara frá United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Steele fyrrum þjálfari hjá Manchester United telur að David De Gea gæti hugsað sér að fara frá félaginu.

Steele er markmannsþjálfari og vann náið með De Gea sem er í dag orðinn einn fremsti markvörður í heimi.

,,David er klárlega með hugann við United eins og staðan er í dag,“ sagði Steele.

,,Hann á í frábæru sambandi við stuðningsmennina, hann vill vera sigurvegari og hann gæti skoðað aðra kosti.“

,,United er samt áfram í möguleika á slíku og er áfram í Meistaradeildinni.“

,,Hann sér önnur félög stækka og verða sterkari, hann er 28 ára og að komast á sín bestu ár. Það er eðlilegt að hann horfi til annara félaga.“

Sagt er að De Gea vilji ekki framlengja samning sinn hjá United fyrr en hann sér að félagið sé á réttri leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli