fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Maradona leitar ráða í Manchester en vill ekki sjá Guardiola – ,,Mourinho er sá besti“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Maradona þjálfari Dorados í Mexíkó ætlar að skella sér í ferð til Manchester og fá ráð frá Jose Mourinho, stjóra Manchester United.

Maradona segir að Mourinho sé besti þjálfari í heimi og að hann geti lært af honum.

Hann gefur lítið fyrir árangur Pep Guardiola stjóra Manchester City.

,,Af því að Mourinho er sá besti, án nokkurs vafa,“ sagði Maradona um það af hverju hann ætlaði ekki að heimsækja Guardiola.

,,Að mínu mati er Mourinho er sá besti, Guardiola hefur tekið upp hluti sem Johan Cruyff gerði.“

,,Ég hef sagt það svo oft áður að tiki-taka fótboltinn var ekki fundinn upp af Guardiola. Pep getur keypt hvaða leikmann sem er í heimi og þess vegna gengur honum betur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli