fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Hélt fund á mánudag og sagði að þjálfarinn yrði ekki rekinn – Félagið tók svo U-beygju

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slavisa Jokanovic var rekinn frá liði Fulham í morgun eftir mjög slæma byrjun í ensku úrvalsdeildinni.

Fulham situr á botni úrvalsdeildarinnar en talið var að Jokanovic myndi fá einn leik til að bjarga starfinu.

Stuðningsmönnum var tjáð það á mánudaginn en stjórnarformaður félagsins, Alistair Mackintosh, hélt þá fund.

Þar var greint frá því að starf Jokanovic væri öruggt eins og staðan er og að hann yrði við stjórnvölin í næsta leik gegn eftir landsleikjahlé.

Fulham tók svo U-beygju í dag og ákvað að reka Jokanovic. Hann kom liðinu upp um deild á síðustu leiktíð.

Félagið var ekki lengi að finna mann í stað Jokanovic en Claudio Ranieri var ráðinn til starfa í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer