fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

,,Dilly ding, dilly dong“ – Ranieri er mættur aftur í ensku úrvalsdeildina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham hefur ákveðið að ráða Claudio Ranieri sem nýjan knattpyrnustjóra félagsins í stað Slaviša Jokanović.

Ranieri gerði Leicester að Englandsmeisturum fyrir rúmum tveimur árum en var síðan rekinn á næstu leiktíð á eftir.

Ranieri hefur gríðarlega reynslu en hann hefur einnig starfað hjá Chelsea á Englandi.

Fyrsti leikur Ranieri í þessu nýja starfi verður 24 nóvember gegn Southampton á Craven Cottage.

,,Það er heiður að taka við boði Mr. Khan og að stýra Fulham, þessu frábæra félagi,“ sagði Ranieri.

,,Markmið Fulham ætti aldrei að vera að rétt bjarga sér frá falli, við verðum að vera erfiður andstæðingur fyrir önnur lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 14 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður