fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Svona er talað um einn besta miðjumann sögunnar – ,,Hann var hægur, orkulaus og með astma“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 18:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville fyrrum leikmaður Manchester United sá það ekki fyrir sér að Paul Scholes yrði einn besti miðjumaður í heimi.

Scholes átti magnaðan feril með Manchester United en hann var ekki líklegur til afreka sem ungur drengur.

,,Ef þú hefðir sagt mér 13 ára gömlum að Scholes myndi enda sem einn af þeim bestu. Þá hefði ég spurt, hvernig?,“ sagði Neville.

,,Hann var lítill, aumur. Hann hafði ekki neina orku, hann hafði ekki neinn styrk. Það var mjög einfallt að taka boltann af honum.“

,,Hann var með astma, hann gat lítið hlaupið. Hann var ekki snöggur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá