fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. nóvember 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, setti met í gær er hans menn gerðu markalaust jafntefli við Everton.

Chelsea hefur oft spilað betur en í gær en var þó sterkara liðið og fékk nokkur tækifæri til að skora.

Sarri hefur byrjað feril sinn á Englandi vel og hefur Chelsea ekki tapað í 12 deildarleikjum undir hans stjórn.

Það er nýtt met fyrir nýliða í ensku úrvalsdeildinni en enginn hefur byrjað eins vel og Ítalinn í sögunni.

Chelsea hefur aðeins tapað einum leik undir stjórn Sarri í öllum keppnum og var það hans fyrsti leikur í Samfélagsskildinum gegn Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni