fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Lacazette hafnaði kalli landsliðsins – Framherji Gladbach inn í staðinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. nóvember 2018 18:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandre Lacazette, leikmaður Arsenal, var kallaður í franska landsliðshópinn fyrr í dag.

Lacazette og Moussa Sissoko áttu að taka pláss Anthony Martial og Paul Pogba sem eru að glíma við meiðsli.

Lacazette hefur þó hafnað kalli Didier Deschamps og segist ekki vera nógu heill heilsu til að leika fyrir þjóðina.

Samkvæmt fregnum er Lacazette lítillega meiddur í læri og vill ekki taka neina áhættu.

Alassane Plea, leikmaður Borussia Monchengladbach, verður partur af hópnum í stað Lacazette.

Plea hefur verið í stuði fyrir Gladbach á tímabilinu og er með átta mörk í 11 leikjum í Bundesligunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United