fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Knattspyrnusambandið heimtar svör frá Guardiola – Ræddi um dómarann fyrir leik

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. nóvember 2018 16:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, á von á sekt frá enska knattspyrnusambandinu eftir ummæli sem hann lét falla á dögunum.

Enska sambandið krefst svara frá Guardiola þessa stundina eftir ummæli um dómarann Anthony Taylor.

Guardiola ræddi Taylor fyrir leik helgarinnar gegn Manchester United en það er ekki leyft af sambandinu.

Taylor dæmdi leik City og United á sunnudag en bannað er að tjá sig um dómara áður en flautað er til leiks.

,,Hann mun reyna að sinna sínu starfi af bestu getu,“ sagði Guardiola um Taylor.

,,Alveg eins og við gerum sem þjálfarar og leikmenn. Herra Taylor mun reyna að eiga góðan leik.“

Guardiola hefur til 18:30 á fimmtudaginn til að svara fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Í gær

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals