fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Klopp ræðir við Southgate – Vill spila á Englandi áður en frábærum ferli lýkur

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. nóvember 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

Manchester City er tilbúið að borga 50 milljónir punda fyrir miðjumanninn Frenkie de Jong hjá Ajax. (Mail)

Everton, Newcastle og West Ham hafa áhuga á Yacine Brahimi, leikmanni Porto sem verður samningslaus í sumar. (Sun)

Fred, leikmaður Manchester United, ræðir reglulega vandamál sín hjá félaginu við Fernandinho, leikmann Manchester City. (Metro)

Unai Emery er tilbúinn að gefa hinum 19 ára gamla Eddie Nketiah tækifæri áður en hann ákveður hvort hann verði sendur á lán í janúar. (Express)

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, ræðir þessa dagana við Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englnads, um að hvíla Joe Gomez í leik gegn Bandaríkjunum á fimmtudag en hann er lítillega meiddur. (Mirror)

Dani Alves, leikmaður PSG, útilokar að enda ferilinn án þess að spila í ensku úrvalsdeildinni. (Telegraph)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 19 klukkutímum

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk
433
Fyrir 21 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“