fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Stjóri Gylfa reiður: Sástu þessa tæklingu? – Ekki í standi til að spila með landsliðinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. nóvember 2018 20:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Silva, stjóri Everton, var fúll út í miðjumanninn Jorginho hjá Chelsea eftir leik liðanna í dag.

Jorginho tæklaði Gylfa Þór Sigurðsson ansi illa í fyrri hálfleik og fór okkar maður af velli í þeim síðari.

Útlit er fyrir að Gylfi sé meiddur og mun líklega ekki spila með landsliðinu í þessum mánuði að mati Silva.

Portúgalinn var einnig spurður út í atvik sem kom upp í síðari hálfleik er Bernard, leikmaður Everton, var ásakaður um að hafa skallað Antonio Rudiger.

,,Bernard? Ég sá það ekki en miðað við stærðina á honum, hvað getur hann gert? Ég sá ekki atvikið en trúi þessu ekki,“ sagði Silva.

,,Sástu tæklingu Jorginho? Ég vona að við verðum ekki án Gylfa í næstu leikjum eftir þessa tæklingu.“

,,Ég tel að hann sé ekki í standi til að spila með landsliðinu. Við sjáum til á næstu dögum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta