433

Zlatan tilbúinn að snúa aftur með einu skilyrði

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 15:00

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður LA Galaxy, er tilbúinn að snúa aftur til Paris Saint-Germain með einu skilyrði.

Zlatan skoraði 156 mörk fyrir PSG frá 2012 til 2016 áður en hann samdi við Manchester United á Englandi.

Hann hefur verið orðaður við sitt fyrrum félag sem er sagt vilja fá hann á láni í janúarglugganum.

Svíinn er þó ekki á leið til Parísar þessa stundina en er opinn fyrir því að setjast í stjórastólinn einn daginn.

,,Ef ég sný aftur til PSG yrði það til að gerast stjórinn. Það er ekkert annað sem myndi heilla mig. Það er það eina sem myndi fá mig til að snúa aftur,“ sagði Zlatan.

,,Það er ekkert annað í stöðunni fyrir mig. Það er þó ekki á dagskrá núna. Ég er enn að spila og vil ennþá spila. Þegar ég tek ákvörðun um hvað ég vilji gera þá læt ég heiminn vita.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Veiparar Íslands
433
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk tjáir sig um Ramos

Van Dijk tjáir sig um Ramos
433
Fyrir 18 klukkutímum

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Neymar sárþjáður eftir brot liðsfélaga – Öskraði og fann mikið til

Neymar sárþjáður eftir brot liðsfélaga – Öskraði og fann mikið til
433
Fyrir 22 klukkutímum

Albert Hafsteinsson æfir með FH og spilar með liðinu í dag

Albert Hafsteinsson æfir með FH og spilar með liðinu í dag
433
Fyrir 23 klukkutímum

Neymar sendir stuðningsmönnum Arsenal skilaboð

Neymar sendir stuðningsmönnum Arsenal skilaboð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sopranos og KR mafían – ,,Vesturbærinn kom á okkur eins og flóðbylgja“

Sopranos og KR mafían – ,,Vesturbærinn kom á okkur eins og flóðbylgja“
433
Í gær

Holland vann sannfærandi sigur á Heimsmeisturunum

Holland vann sannfærandi sigur á Heimsmeisturunum
433Sport
Í gær

Hörður um ungu kynslóðina: Það þýðir ekkert alltaf að hringja í mömmu og kvarta

Hörður um ungu kynslóðina: Það þýðir ekkert alltaf að hringja í mömmu og kvarta