433

Wenger neitar og neitar – ,,Hef ekki heyrt í þeim“

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 10:30

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, hefur verið orðaður við ófá lið undanfarna mánuði.

Wenger er án félags eftir að hafa yfirgefið Arsenal í sumar en hann starfaði hjá enska félaginu í heil 22 ár.

Wenger var sagður vera að taka við AC Milan á dögunum en hann harðneitaði fyrir þær sögusagnir.

Frakkinn er einnig orðaður við stórlið Real Madrid en hann segir að það sé ekkert til í því heldur.

,,Ég hef ekki ákveðið hvað framtíðin ber í skauti sér,“ sagði Wenger í samtali við beIN Sports.

,,Fer ég beint í stjórastólinn eða ekk? Real Madrid hefur ekki heyrt í mér svo ég hef ekki þurft að hafna þeim.“

,,Ég mun ákveða næsta skref mitt í janúar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað
433
Fyrir 10 klukkutímum

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“