433

U21 hópurinn sem fer til Kína

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 14:36

Mynd: KSÍ

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn sem keppir á móti í Kína. Liðið mætir þar Kína, Mexíkó og Tælandi, en mótið er liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM 2021 sem hefst á næsta ári.

KSÍ þáði boð Kínverska knattspyrnusambandsins um þáttöku á mótinu og fer það fram í Chongqing. Allir leikirnir fara fram á Wanzhou Sport Center vellinum.

Hópurinn:

Daði Freyr Arnarsson | FH

Aron Birkir Stefánsson | Þór

Aron Elí Gíslason | KA

Alfons Sampsted | Landskrona BoIS

Axel Óskar Andrésson | Viking Stavanger

Júlíus Magnússon | Heerenveen

Felix Örn Friðriksson | Vejle

Mikael Neville Anderson | Excelsior

Ari Leifsson | Fylkir

Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA

Alex Þór Hauksson | Stjarnan

Kristófer Ingi Kristinsson | Willem II

Aron Már Brynjarsson | Víkingur R.

Ægir Jarl Jónasson | Fjölnir

Guðmundur Andri Tryggvason | Start

Willum Þór Willumsson | Breiðablik

Daníel Hafsteinsson | KA

Kolbeinn Birgir Finnsson | Brentford

Stefán Teitur Þórðarson | ÍA

Birkir Valur Jónsson | HK

Sigurður Arnar Magnússon | ÍBV

Sveinn Aron Guðjohnsen | Spezia

Jónatan Ingi Jónsson | FH

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur
433
Fyrir 21 klukkutímum

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi
433
Fyrir 23 klukkutímum

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart
433
Fyrir 23 klukkutímum

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?