433

Segir krökkunum að láta hnífana vera – ,,Þegar ég var yngri notuðum við hnefana“

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 11:30

Marko Arnautovic, leikmaður West Ham á Englandi, reyndi að ná til ungra leikmanna liðsins í gær.

Arnautovic ræddi um mál sem er viðkvæmt í Bretlandi þessa stundina en fimm hafa látið lífið á aðeins viku eftir hnífstungu.

Arnautovic hvetur krakka til að halda sig frá þessu vopni og ræðir um eigin æsku þar sem hendurnar töluðu fyrir sig.

,,Þegar ég var yngri og það komu upp vandamál þá voru hnefarnir notaðir. Það var enginn með hníf á sér,“ sagði Arnautovic.

,,Þetta hefur breyst. Það eru margar mafíu myndir sem sýna það þú sért ‘harður gaur’ ef þú setur eitthvað í vasann en það er mjög hættulegt.“

,,Ég gaf þeim ráð um að halda sig frá því. Haldið ykkur nærri þeim sem þykir vænt um ykkur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur
433
Fyrir 21 klukkutímum

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi
433
Fyrir 23 klukkutímum

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart
433
Fyrir 23 klukkutímum

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?