433

Reyndu að lokka skólastrák til sín á ólöglegan hátt – Tveggja ára bann og risastór sekt

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 12:00

Everton á Englandi má ekki fá til sín unga leikmenn næstu tvö árin eða leikmenn á aldrinum 10 til 18 ára.

Þetta var staðfest í gær en enska knattspyrnusambandið er að refsa félaginu fyrir atvik sem kom upp árið 2016.

Everton reyndi þá ólöglega að næla í efnilegan skólastrák frá Cardiff og ræddi á meðal annars við fjölskyldu leikmannsins.

Fjölskyldunni var lofað öllu fögru af Everton sem fór ekki löglegu leiðina með því að krækja í leikmanninn.

Everton var einnig sektað um 500 þúsund pund af knattspyrnusambandinu og hefur viðurkennt mistök sín.

Bannið gildir um leikmenn sem leika með liðum í annað hvort ensku úrvalsdeildinni eða Championship-deildinni.

Everton gaf út tilkynningu eftir niðurstöðuna og hefur staðfest að mistök hafi átt sér stað.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Veiparar Íslands
433
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk tjáir sig um Ramos

Van Dijk tjáir sig um Ramos
433
Fyrir 18 klukkutímum

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Neymar sárþjáður eftir brot liðsfélaga – Öskraði og fann mikið til

Neymar sárþjáður eftir brot liðsfélaga – Öskraði og fann mikið til
433
Fyrir 22 klukkutímum

Albert Hafsteinsson æfir með FH og spilar með liðinu í dag

Albert Hafsteinsson æfir með FH og spilar með liðinu í dag
433
Fyrir 23 klukkutímum

Neymar sendir stuðningsmönnum Arsenal skilaboð

Neymar sendir stuðningsmönnum Arsenal skilaboð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sopranos og KR mafían – ,,Vesturbærinn kom á okkur eins og flóðbylgja“

Sopranos og KR mafían – ,,Vesturbærinn kom á okkur eins og flóðbylgja“
433
Í gær

Holland vann sannfærandi sigur á Heimsmeisturunum

Holland vann sannfærandi sigur á Heimsmeisturunum
433Sport
Í gær

Hörður um ungu kynslóðina: Það þýðir ekkert alltaf að hringja í mömmu og kvarta

Hörður um ungu kynslóðina: Það þýðir ekkert alltaf að hringja í mömmu og kvarta