fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433

Raheem Sterling búinn að framlengja við City

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 18:07

Vængmaðurinn Raheem Sterling hefur skrifað undir nýjan samning við stórlið Manchester City.

Þetta staðfesti félagið í dag en Sterling skrifar undir til ársins 2023 og er samningsbundinn næstu fimm árin.

Þessi öflugi sóknarmaður hefur verið í góðu formi undanfarið og á fast sæti í liði Pep Guardiola.

City hefur lengi reynt að framlengja samning leikmannsins sem vildi þó fá væna launahækkun.

Sterling fær nú 300 þúsund pund á viku fyrir sín störf en hann þénaði áður í kringum 200 þúsund pund.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Stuðningsmenn Watford mæta með snáka í Guttagarð í kvöld

Stuðningsmenn Watford mæta með snáka í Guttagarð í kvöld
433
Fyrir 6 klukkutímum

Pogba gerði grín að klæðaburði Luke Shaw – Líkti honum við geimfara

Pogba gerði grín að klæðaburði Luke Shaw – Líkti honum við geimfara
433
Fyrir 10 klukkutímum

Lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni – Þrír úr United

Lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni – Þrír úr United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ingólfur gefst upp og hættir í fótbolta: Andleg veikindi hafa hrjáð hann – ,,Fortíðin virðist vinna gegn mér“

Ingólfur gefst upp og hættir í fótbolta: Andleg veikindi hafa hrjáð hann – ,,Fortíðin virðist vinna gegn mér“
433
Fyrir 22 klukkutímum

River Plate meistari eftir frábæran leik á Santiago Bernabeu

River Plate meistari eftir frábæran leik á Santiago Bernabeu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær milljónir fyrir að spila fótbolta en er ótrúlegur í tölvuleikjum – Sigraði atvinnumann

Fær milljónir fyrir að spila fótbolta en er ótrúlegur í tölvuleikjum – Sigraði atvinnumann