433

Óánægður með framlag Aubameyang

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 19:00

Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal, var vonsvikinn með framherjann Pierre-Emerick Aubameyang í gær.

Aubameyang fékk nokkur tækifæri til að skora í markalausu jafntefli gegn Sporting í Evrópudeildinni en kom knettinum ekki í netið.

Keown segir að Aubameyang hafi ollið vonbrigðum eftir að hafa komið inná fyrir Danny Welbeck í fyrri hálfleik.

,,Aubameyang olli þeim vonbrigðum fyrir framan markið,“ sagði Keown í setti BT Sport.

,,Ég er mikill aðdáandi hans en eftir meiðsli Welbeck þá held ég að hann hafi ekki verið andlega tilbúinn og hefði klárað þessi færi á öðrum degi.“

,,Hann er sá leikmaður sem kemst næst Thierry Henry síðan hann yfirgaf félagið. Hann er í alvöru það góður.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fór á skeljarnar

Ronaldo fór á skeljarnar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi