fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Óánægður með framlag Aubameyang

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal, var vonsvikinn með framherjann Pierre-Emerick Aubameyang í gær.

Aubameyang fékk nokkur tækifæri til að skora í markalausu jafntefli gegn Sporting í Evrópudeildinni en kom knettinum ekki í netið.

Keown segir að Aubameyang hafi ollið vonbrigðum eftir að hafa komið inná fyrir Danny Welbeck í fyrri hálfleik.

,,Aubameyang olli þeim vonbrigðum fyrir framan markið,“ sagði Keown í setti BT Sport.

,,Ég er mikill aðdáandi hans en eftir meiðsli Welbeck þá held ég að hann hafi ekki verið andlega tilbúinn og hefði klárað þessi færi á öðrum degi.“

,,Hann er sá leikmaður sem kemst næst Thierry Henry síðan hann yfirgaf félagið. Hann er í alvöru það góður.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?