fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Leituðu að leikmanni Barcelona í yfir klukkutíma – Ætlaði ekki að mæta

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 18:41

Sóknarmaðurinn Ousmane Dembele hefur ekki þótt haga sér vel síðan hann samdi við stórlið Barcelona.

Dembele samdi við Barcelona á síðasta ári en hann kostaði 105 milljónir punda og var áður hjá Borussia Dortmund.

Spænsku miðlarnir Marca og Mundo Deportivo greina frá því í dag að Dembele hafi ekki ætlað að mæta á æfingu á fimmtudag.

Greint er frá því að Dembele sé lítillega meiddur og gat ekki mætt en hann ákvað að láta félagið ekki vita. Leitað var að leikmanninum í einn og hálfan tíma áður en hann fannst.

Starfsmenn Barcelona reyndu að hringja í Dembele sem svaraði þó ekki símanum sem er óásættanlegt.

Dembele hefur áður komist í fréttirnar fyrir slæmt mataræði og ákvað hann einnig að hætta að læra spænska tungumálið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona