433

Leituðu að leikmanni Barcelona í yfir klukkutíma – Ætlaði ekki að mæta

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 18:41

Sóknarmaðurinn Ousmane Dembele hefur ekki þótt haga sér vel síðan hann samdi við stórlið Barcelona.

Dembele samdi við Barcelona á síðasta ári en hann kostaði 105 milljónir punda og var áður hjá Borussia Dortmund.

Spænsku miðlarnir Marca og Mundo Deportivo greina frá því í dag að Dembele hafi ekki ætlað að mæta á æfingu á fimmtudag.

Greint er frá því að Dembele sé lítillega meiddur og gat ekki mætt en hann ákvað að láta félagið ekki vita. Leitað var að leikmanninum í einn og hálfan tíma áður en hann fannst.

Starfsmenn Barcelona reyndu að hringja í Dembele sem svaraði þó ekki símanum sem er óásættanlegt.

Dembele hefur áður komist í fréttirnar fyrir slæmt mataræði og ákvað hann einnig að hætta að læra spænska tungumálið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fór á skeljarnar

Ronaldo fór á skeljarnar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi