433

Klopp: Hver hefur áhuga á því sem ég hef að segja?

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 12:57

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, viðurkennir að sínir menn hafi bæði verið heppnir og óheppnir á tímabilinu.

Klopp segir að Liverpool hafi fengið nokkrar ákvarðanir dæmdar sér í hag í byrjun leiktíðar en ræðir svo tvö önnur atvik sem komu upp nýlega.

Sérstaklega þá talar Klopp um markið sem Sadio Mane skoraði gegn Arsenal á dögunum en það var dæmt af vegna rangstöðu.

,,Í byrjun tímabils komu upp ein eða tvær stöður þar sem við vorum heppnir með dómgæslu,“ sagði Klopp.

,,Í leiknum gegn Arsenal og svo gegn Cardiff, þá var markið þeirra rangstaða. Enginn spurði mig út í það eftir leikinn.“

,,Gegn Arsenal skoruðum við löglegt mark. Eftir leikinn var bara sagt ‘Klopp segir að þetta hafi verið mark.’ Hver hefur áhuga á því sem ég hef að segja?

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Veiparar Íslands
433
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk tjáir sig um Ramos

Van Dijk tjáir sig um Ramos
433
Fyrir 18 klukkutímum

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Neymar sárþjáður eftir brot liðsfélaga – Öskraði og fann mikið til

Neymar sárþjáður eftir brot liðsfélaga – Öskraði og fann mikið til
433
Fyrir 22 klukkutímum

Albert Hafsteinsson æfir með FH og spilar með liðinu í dag

Albert Hafsteinsson æfir með FH og spilar með liðinu í dag
433
Fyrir 23 klukkutímum

Neymar sendir stuðningsmönnum Arsenal skilaboð

Neymar sendir stuðningsmönnum Arsenal skilaboð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sopranos og KR mafían – ,,Vesturbærinn kom á okkur eins og flóðbylgja“

Sopranos og KR mafían – ,,Vesturbærinn kom á okkur eins og flóðbylgja“
433
Í gær

Holland vann sannfærandi sigur á Heimsmeisturunum

Holland vann sannfærandi sigur á Heimsmeisturunum
433Sport
Í gær

Hörður um ungu kynslóðina: Það þýðir ekkert alltaf að hringja í mömmu og kvarta

Hörður um ungu kynslóðina: Það þýðir ekkert alltaf að hringja í mömmu og kvarta