fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

,,Kannski heldur Mourinho að þetta hafi verið mín ákvörðun“ – Sambandið versnaði eftir þetta

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 17:10

Dani Alves, bakvörður Paris Saint-Germain, vildi komast til Chelsea fyrir 11 árum síðan og vinna með Jose Mourinho.

Alves greinir sjálfur frá þessu í dag en hann var á þessum tíma á mála hjá Sevilla.

Mourinho vildi fá Alves árið 2007 en félagið tók ákvörðun um að hætta við að kaupa Brasilíumanninn.

Alves segir að það hafi ekki verið sín ákvörðun en ári seinna var hann farinn til Barcelona.

,,Ég fór ekki til Chelsea vegna félagsins, það var ekki mín ákvörðun,“ sagði Alves við Sky Sports.

,,Ég hélt að þessi skipti væru klár og að ég væri að fara þangað til að vinna með Mourinho.“

,,Ég veit ekki hvort hann hafi fengið aðrar upplýsingar, að ég hafi ekki viljað fara eða eitthvað því eftir þetta var samband okkar ekki gott en þetta var ekki mér að kenna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp
433
Fyrir 4 klukkutímum

Toure að snúa aftur

Toure að snúa aftur
433
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig
433
Fyrir 7 klukkutímum

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins
433
Fyrir 10 klukkutímum

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val
433
Fyrir 13 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær