433

Kaj Leo genginn í raðir Vals

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 16:19

Færeyski landsliðsmaðurinn Kaj Leo í Bartolsstovu hefur skrifað undir samning við lið Val í Pepsi-deild karla.

Þetta staðfesti félagið í dag en Kaj gerir þriggja ára samning við Íslandsmeistarana.

Valur er sterkasta lið landsins í dag en félagið hefur fagnað sigri í efstu deild undanfarin tvö ár.

Kaj hefur undanfarin tvö tímabil leikið með liði ÍBV en hann stoppaði fyrir það stutt hjá FH.

Þetta gæti þýtt að Dion Acoff sé á förum frá Val en hann er orðaður við brottför þessa dagana.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils
433
Fyrir 5 klukkutímum

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út
433
Fyrir 10 klukkutímum

Cavani lét Neymar finna fyrir því – ,,Það eru engir vináttuleikir í fótbolta“

Cavani lét Neymar finna fyrir því – ,,Það eru engir vináttuleikir í fótbolta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“
433Sport
Í gær

,,Bara því ég heiti Ibrahimovic?“ – Sjáðu magnað viðtal við Zlatan með með mikilvægum skilaboðum

,,Bara því ég heiti Ibrahimovic?“ – Sjáðu magnað viðtal við Zlatan með með mikilvægum skilaboðum
433
Í gær

Manchester United og Leeds mætast í fyrsta sinn í átta ár

Manchester United og Leeds mætast í fyrsta sinn í átta ár