fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433

Hvað er Drogba að segja? – Notar Leonardo Di Caprio

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 19:11

Það er útlit fyrir það að framherjinn frábæri Didier Drogba sé hættur við að hætta.

Drogba er á mála hjá Phoenix Rising í Bandaríkjunum þessa stundina en hann er einnig eigandi félagsins.

Drogba gaf það út fyrr á árinu að hann myndi kveðja í lok tímabils en Phoenix hefur nú lokið keppni í USL deildinni.

Drogba er talinn einn besti framherji í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en hann lék lengi með Chelsea og gerði 100 deildarmörk.

Hann birti athyglisvert myndband á Twitter í dag en þar má sjá brot úr kvikmyndinni Wolf of Wall Street.

,,I’m not leaving,“ segir Leonardo Di Caprio í þessu fræga atriði og er útlit fyrir að Drogba sé hættur við að hætta.

Færslu hans má sjá hér fyrir neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp
433
Fyrir 6 klukkutímum

Toure að snúa aftur

Toure að snúa aftur
433
Fyrir 8 klukkutímum

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig
433
Fyrir 8 klukkutímum

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins
433
Fyrir 11 klukkutímum

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val
433
Fyrir 14 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær