433

Hamren talaði ekki við Viðar: Ég vil nota ánægða leikmenn

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 13:41

Erik Hamren, landsliðsþjálfari, hefur ekki rætt við framherjann Viðar Örn Kjartansson nýlega.

Viðar gaf það út nýlega að hann væri hættur með landsliðinu í bili en hann vill einbeita sér að sínum félagsliðaferli.

Hamren hefur sjálfur ekki talað við leikmanninn eftir þessa tilkynningu en Freyr Alexandersson ræddi þó aðeins við hann.

,,Ég hef ekki rætt við hann. Freyr hefur talað við hann en ég virði hans ákvörðun,“ sagði Hamren.

,,Ég vil að leikmenn mæti til leiks ánægðir og ef ánægjan er ekki til staðar þá er betra að þeir láti ekki sjá sig.“

,,Dyrnar eru alltaf opnar fyrir hann en þetta eru þeir leikmenn sem voru valdir í hópinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur
433
Fyrir 22 klukkutímum

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi
433
Fyrir 23 klukkutímum

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart
433
Fyrir 23 klukkutímum

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?