fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433

Guardiola þakkaði blaðamönnum – Loksins hættir að tala um þetta

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 17:41

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, þakkaði blaðamönnum í dag fyrir leik gegn Manchester United um helgina.

Guardiola mætir þar Jose Mourinho hjá United en þeir voru alls engir félagar er þeir voru við stjórnvölin hjá Barcelona og Real Madrid.

Stríðsöxin er þó grafin samkvæmt Guardiola sem þakkaði blaðamönnum fyrir að láta blaðamannafund dagsins ekki snúast um ríg á milli þeirra.

,,Endanlegar þakkir, takk fyrir mig,“ sagði Guardiola sem var gríðarlega ánægður með spurninguna.

,,Í lok dags þá erum við báðir mjög góðir náungar, meira en hægt er að búast við. Þetta er miklu betra, treystið mér.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp
433
Fyrir 6 klukkutímum

Toure að snúa aftur

Toure að snúa aftur
433
Fyrir 8 klukkutímum

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig
433
Fyrir 9 klukkutímum

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins
433
Fyrir 11 klukkutímum

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val
433
Fyrir 14 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær