433

Frá Bournemouth til Chelsea? – Arsenal vill leikmann Juventus

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 09:00

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

Callum Wilson, leikmaður Bournemouth, er á óskalista Chelsea en hann kostar 35 milljónir punda. (Sun)

West Ham íhugar að fá Samir Nasri, fyrrum leikmann Arsenal, sem er fáanlegur á frjálsri sölu. (Mirror)

Athletic Bilbao gæti reynt að fá Fernando Llorente aftur í sínar raðir frá Tottenham í janúar. (Independent)

Sevilla er að horfa til Liverpool og gæti reynt við fyrrum bakvörð liðsins, Alberto Moreno. (ESPN)

Arsenal vill fá hinn 31 árs gamla Medhi Benatia sem fær lítið að spila í vörn Juventus. (Tuttomercato)

Fulham sýnir miðjumanninum Tiemoue Bakayoko áhuga en hann er samningsbundinn Chelsea og er í láni hjá AC Milan. (Calciomercato)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út
433
Fyrir 6 klukkutímum

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Bestu eiginleikar Jurgen Klopp – Svona er að vinna með honum

Bestu eiginleikar Jurgen Klopp – Svona er að vinna með honum