fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

Arnþór Ingi í KR

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 17:38

Miðjumaðurinn öflugi Arnþór Ingi Kristinsson hefur skrifað undir samning við meistaraflokk KR.

Þetta staðfesti félagið í dag en Arnþór gerir tveggja ára samning við þá svarthvítu sem gildir til ársins 2020.

Arnþór er 28 ára gamall leikmaður en hann hefur leikið með Víkingi Reykjavík undanfarin fimm ár.

Arnþór hóf meistaraflokks feril sinn hjá ÍA á Akranesi en færði sig svo til Hamars og síðar Víkings.

Hann lék stórt hlutverk með Víkingum í sumar og lék alls 18 deildarleiki og skoraði í þeim fjögur mörk.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp
433
Fyrir 4 klukkutímum

Toure að snúa aftur

Toure að snúa aftur
433
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig
433
Fyrir 7 klukkutímum

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins
433
Fyrir 10 klukkutímum

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val
433
Fyrir 13 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær