433

Vonar að Chelsea læri af mistökum Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 12:00

Mateo Kovacic miðjumaður Chelsea vonar að tap Liverpool í Belgrad á þriðjudag verði liðinu víti til varnarðar.

Chelsea heimsækir BATE í Evrópudeildinni í kvöld en leikir á þessum slóðum geta verið snúnir.

Stemmingin er ógnvekjandi og átti Liverpool í miklum vandræðum á þriðjudag.

,,Ég sá leikinn hjá Liverpool og þeir voru i rosalegu veseni,“ sagði Kovacic.

,,Í Belgrad er stemmingin rosaleg, það er erfitt að spila þarna. Það verður eins gegn BATE.“

,,Þetta eru leikirnir sem þú þarft að hafa mikið fyrir, annars tapar þú.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Veiparar Íslands
433
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur
433
Fyrir 22 klukkutímum

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi
433
Fyrir 23 klukkutímum

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart
433
Í gær

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?