fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Vonar að Chelsea læri af mistökum Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mateo Kovacic miðjumaður Chelsea vonar að tap Liverpool í Belgrad á þriðjudag verði liðinu víti til varnarðar.

Chelsea heimsækir BATE í Evrópudeildinni í kvöld en leikir á þessum slóðum geta verið snúnir.

Stemmingin er ógnvekjandi og átti Liverpool í miklum vandræðum á þriðjudag.

,,Ég sá leikinn hjá Liverpool og þeir voru i rosalegu veseni,“ sagði Kovacic.

,,Í Belgrad er stemmingin rosaleg, það er erfitt að spila þarna. Það verður eins gegn BATE.“

,,Þetta eru leikirnir sem þú þarft að hafa mikið fyrir, annars tapar þú.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?