433

Úrslitin í Evrópudeildinni: Chelsea komið áfram – Gerrard komst þrisvar yfir en tapaði

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 19:53

Chelsea er komið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftisigur á BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi í kvöld.

Aðeins eitt mark var skorað í leik kvöldsins en það gerði Olivier Giroud fyrir gestina í síðari hálfleik.

Arnór Ingvi Traustason var í eldlínunni fyrir lið Malmö sem gerði 1-1 jafntefli við Sarpsborg í Svíþjóð.

Malmo er með fimm stig á botni riðilsins en aðeins einu stigi frá bæði Genk og Besiktas sem eru í efstu tveimur sætunum.

Það var boðið upp á frábæran leik í Rússlandi þar sem Steven Gerrard og félagar í Rangers heimsótti Spartak Moskvu.

Rangers komst þrisvar yfir í leiknum en Rússarnir höfðu að lokum betur 4-3 í gríðarlega fjörugum leik.

Það voru margir leikir á dagskrá og má sjá úrslit og markaskorara hér fyrir neðan.

BATE 0-1 Chelsea
0-1 Olivier Giroud

Akhigsar Genclik Spor 2-3 Sevilla
0-1 Nolito
0-2 Luis Muriel
1-2 Elvis Manu
2-2 Onur Ayik
2-3 Ever Banega(víti)

Spartak Moskva 4-3 Rangers
0-1 Roman Eremenko(sjálfsmark)
1-1 Lorenzo Melgarejo
1-2 Daniel Candeias
2-2 Connor Goldson(sjálfsmark)
2-3 Glenn Midleton
3-3 Luis Adriano
4-3 Sofiane Hanni

Lazio 2-1 Marseille
1-0 Marco Parolo
2-0 Joaquin Correa
2-1 Florian Thauvin

Dynamo Kiev 3-0 Rennes
1-0 Benjamin Verbic
2-0 Vitali Mykolenko
3-0 Mykola Shaparenko

Krasnodar 2-1 St. Liege
0-1 Mehdi Carcela-Gonzalez
1-1 Magomed-Shapi Suleymanov
2-1 Maciel Wanderson

Genk 1-1 Besiktas
0-1 Ricardo Quaresma
1-1 Sander Berge

Apollon 1-3 Eintracht Frankfurt
0-1 Luka Jovic
0-2 Sebastien Heller
0-3 Mijat Gacinovic
1-3 Emilio Zelaya

Malmo 1-1 Sarpsborg
0-1 Patrick Mortensen
1-1 Marcus Antonsson

MOL Vidi 1-0 PAOK
1-0 Georgi Milanov

Rapid Vienna 0-0 Villarreal

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433
Fyrir 14 klukkutímum

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fór á skeljarnar

Ronaldo fór á skeljarnar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi