433

Sarri passar upp á sína leikmenn – Mega ekki gera þetta á æfingum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 18:30

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, hefur greint frá því hvað hann sé búinn að banna á æfingasvæði félagsins.

Sarri bannar leikmönnum Chelsea að lyfta lóðum á æfingum félagsins en hann var spurður út í framherjann Alvaro Morata í dag.

Morata er ekki með Chelsea gegn BATE Borisov í kvöld en liðin eigast við í Evrópudeildinni.

Morata mun æfa einn í London á meðan liðsfélagarnir eru í Hvíta-Rússlandi en hann fær hvíld eftir álag undanfarið.

,,Hann mun ekki lyfta lóðum. Í dag mun hann vinna í styrktaræfingum en við notum aldrei lóð,“ sagði Sarri.

,,Allt sem við vinnum í er náttúrulegt. Það er enginn að lyfta. Ég hef aldrei séð leikmann með lóð á vellinum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur
433
Fyrir 22 klukkutímum

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi
433
Fyrir 23 klukkutímum

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart
433
Fyrir 23 klukkutímum

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?