433

Ingo the brave: ,,Ég var maður í verkefni, ég ætlaði að verða bestur í heimi“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 10:32

Ný þáttaröð af Religion of Sports er að koma út en það er Direct TV sem framleiðir þættina í Bandaríkjunum. Vestmannaeyjar, Reykjanestá og 3. deildarlið KH er meðal þess sem bregður fyrir.

Annar þátturinn, sem er sýndur 28. nóvember, heitir Ingo the brave.

Þar er fjallað um Ingólf Sigurðsson, sem á sínum tíma var eitt allra mesta efni í íslenskum fótbolta.

Ingólfur fór ungur að árum í atvinnumennsku en hlutirnir gengu ekki upp, hann hefur á síðustu árum opnað á umræðuna um andleg vandamál sem hrjáðu hann. Þá hefur hann barist fyrir því að slíkt sé ekki feimnismál í íþróttum.

,,Ég var maður í verkefni, ég ætlaði að verða bestur í heimi,“ segir Ingólfur í stiklunni.

Faðir hans, Sigurður Konráðsson er einnig til viðtals. ,,Hann hafði eitthvað sérstakt,“ segir Sigurður en Ingólfur var ótrúlegt efni.

,,Eitthvað innra með mér fór að breytast, ég sá sjálfan mig sem vonbrigði.“

Stiklu úr þáttunum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur
433
Fyrir 21 klukkutímum

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi
433
Fyrir 23 klukkutímum

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart
433
Fyrir 23 klukkutímum

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?