433

Guðjón Pétur yfirgefur Val

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 19:10

Guðjón Pétur Lýðsson hefur yfirgefgið lið Val í Pepsi-deild karla en þetta var staðfest af félaginu í dag.

Miðjumaðurinn knái reyndi að komast burt síðasta sumar en endaði á að klára tímabilið með liðinu og varð Íslandsmeistari annað árið í röð.

Guðjón kom til Vals frá Blikum fyrir þremur árum en óvíst er hvar hann mun spila á næsta keppnistímabili.

Tilkynning Vals:

Guðjón Pétur Lýðsson sem leikið hefur með Val s.l þrjú keppnistímabil og unnið bikarinn og Íslandsmeistaratitilinn tvisvar yfirgefur nú félagið.

Valur þakkar Guðjóni Pétri fyrir samstarfið og óskar honum velfarnaðar.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433
Fyrir 14 klukkutímum

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fór á skeljarnar

Ronaldo fór á skeljarnar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi