433

Frakkar taka Martial úr frystinum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 15:37

Didier Deschamps þjálfari Frakklands hefur valið Anthony Martial í hóp sinn fyrir komandi leik.

Martial hefur ekkert fengið að vera með að undanförnu og var ekki í HM hópi liðsins.

Góð frammistaða með Manchester United hefur hins vegar tryggt þessum öfluga dreng sæti í hópnum.

Hópur Frakklands:
Markverðir: Areola, Lloris, Mandanda

Varnarmenn: Digne, Kimpembe, Mendy, Pavard, Rami, Sakho, Sidibe, Varane

Miðjumenn: Kante, Matuidi, Ndombele, Nzonzi, Pogba

Sóknarmenn: Dembele, Fekir, Giroud, Griezmann, Martial, Mbappe, Thauvin

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Veiparar Íslands
433
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester United hafði samband við lögregluna – City gæti verið í veseni

Manchester United hafði samband við lögregluna – City gæti verið í veseni
433
Fyrir 17 klukkutímum

Sár því hann fær ekki að mæta Ronaldo í kvöld

Sár því hann fær ekki að mæta Ronaldo í kvöld
433
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk tjáir sig um Ramos

Van Dijk tjáir sig um Ramos
433
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn baula á eigin leikmann – ,,Ég skil af hverju þeir gera þetta“

Stuðningsmenn baula á eigin leikmann – ,,Ég skil af hverju þeir gera þetta“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Neymar sárþjáður eftir brot liðsfélaga – Öskraði og fann mikið til

Neymar sárþjáður eftir brot liðsfélaga – Öskraði og fann mikið til
433
Fyrir 23 klukkutímum

Sofnaði á flugvellinum – Sjáðu hvað Cantona gerði

Sofnaði á flugvellinum – Sjáðu hvað Cantona gerði
433
Fyrir 23 klukkutímum

Neymar sendir stuðningsmönnum Arsenal skilaboð

Neymar sendir stuðningsmönnum Arsenal skilaboð