433

Frakkar taka Martial úr frystinum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 15:37

Didier Deschamps þjálfari Frakklands hefur valið Anthony Martial í hóp sinn fyrir komandi leik.

Martial hefur ekkert fengið að vera með að undanförnu og var ekki í HM hópi liðsins.

Góð frammistaða með Manchester United hefur hins vegar tryggt þessum öfluga dreng sæti í hópnum.

Hópur Frakklands:
Markverðir: Areola, Lloris, Mandanda

Varnarmenn: Digne, Kimpembe, Mendy, Pavard, Rami, Sakho, Sidibe, Varane

Miðjumenn: Kante, Matuidi, Ndombele, Nzonzi, Pogba

Sóknarmenn: Dembele, Fekir, Giroud, Griezmann, Martial, Mbappe, Thauvin

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils
433
Fyrir 5 klukkutímum

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út
433
Fyrir 10 klukkutímum

Cavani lét Neymar finna fyrir því – ,,Það eru engir vináttuleikir í fótbolta“

Cavani lét Neymar finna fyrir því – ,,Það eru engir vináttuleikir í fótbolta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Bara því ég heiti Ibrahimovic?“ – Sjáðu magnað viðtal við Zlatan með með mikilvægum skilaboðum

,,Bara því ég heiti Ibrahimovic?“ – Sjáðu magnað viðtal við Zlatan með með mikilvægum skilaboðum
433
Í gær

Manchester United og Leeds mætast í fyrsta sinn í átta ár

Manchester United og Leeds mætast í fyrsta sinn í átta ár