433

Birkir klár í slaginn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 14:28

Birkir Bjarnason hefur náð fullri heilsu og getur spilað um helgina með Aston Villa í næst efstu deild Englands.

Birkir hafði verið að glíma við smávægileg meiðsli í nára en þau eru úr sögunni.

Birkir getur því spilað gegn Derby í Championship deildinni á laugardag. Villa situr í 14 sæti deildarinnar.

Þetta eru góð tíðindi fyrir landsliðið að Birkir sé leikfær, sérstaklega fyrir íslenska landsliðið.

Birkir hefur verið lykilmaður og getur spilað gegn Belgíu og Katar í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur
433
Fyrir 21 klukkutímum

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi
433
Fyrir 23 klukkutímum

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart
433
Fyrir 23 klukkutímum

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?