fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Ástæða þess að Pogba vildi ekki fagna sigurmarkinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 17:10

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, fagnaði ekki sigurmarki liðsins í 2-1 sigri á Juventus í gær.

United kom til baka undir lok leiksins á Ítalíu en sjálfsmark Leonardo Bonucci tryggði rauðu sigur.

Pogba fagnaði þó ekki markinu sem tryggði gestunum stigin þrjú en hann er einmitt fyrrum leikmaður Juventus.

,,Þetta var mjög mikilvægur sigur en stuðningsmenn Juventus gáfu mér svo góðar móttökur,“ sagði Pogba.

,,Ég fagnaði ekki þegar við komumst yfir, mér leið undarlega. Ég sá svo mikið af fólki sem ég þekki vel.“

,,Við spiluðum gegn frábæru liði en við þurftum að ná í sigur í kvöld.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda
433
Fyrir 13 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann
433
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið
433
Fyrir 20 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar