433

Þorri Geir hefur klæðst bláu frá sex ára aldri og mun gera það áfram

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 12:58

Þorri Geir Rúnarsson hefur skrifað undir nýjan samning við Stjörnuna sem gildir út keppnistímabilið 2020.

Þorri er Stjörnumönnum góðkunnur enda hlaupið hér um í blárri treyju frá 6 ára aldri og orðið íslandsmeistari, bikarmeistari og meistari meistaranna með félaginu.

Sögur höfðu verið á kreiki um að Þorri gæti yfirgefið Stjörnuna til að spila meira.

Hann hefur verið í minna hlutverki hjá Stjörnunni síðustu tímabil eftir að hafa verið stjarna í liðinu þegar það varð Íslandsmeistari árið 2014. Ástæða þess eru þó fyrst og síðast meiðsli sem hrjáð hafa þennan öfluga miðjumann síðustu tvö ár.

Hann hefur þurft að fara í aðgerðir og síðan hafa minni meiðsli komið við sögu í endurhæfingu hans.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað
433
Fyrir 10 klukkutímum

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“