433

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir – Leikmaður félagsins fagnaði ósigrinum í Serbíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 16:14

Liverpool tapaði sínum öðrum leik í Meistaradeildinni á tímabilinu í gær er liðið heimsótti Red Star frá Serbíu.

Þessi lið mættust í síðustu umferk riðlakeppninnar og þá hafði Liverpool betur örugglega, 4-0.

Red Star náði þó fram hefndum í gær og spilaði glimrandi leik. Liðið vann leik kvöldsins með tveimur mörkum gegn engu. Það er ljóst að Red Star er sterkt á eigin heimavelli en liðið gerði jafntefli þar við Napoli í fyrstu umferð.

Lazar Markovic leikmaður í eig Liverpool hefur gert allt vitlaust hjá stuðningsmönnum en hann líkar við færslur á Twitter sem fagna sigri Rauðu stjörnunnar.

Markovic er frá Serbíu og er úti í kuldanum hjá Liverpool. Þetta hefur reitt stuðningsmenn félagsins til reiði og vilja þeir Markovic í burtu í hvelli.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur
433
Fyrir 21 klukkutímum

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi
433
Fyrir 23 klukkutímum

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart
433
Fyrir 23 klukkutímum

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?