433

Hörður Björgvin og Arnór byrja báðir gegn Roma

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 17:00

Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson eru báðir í byrjunarliði CSKA Moskvu í Meistaradeildinni í kvöld.

Liðið tekur þá á móti Roma í Meistaradeildinni en báðir leikmenn eru farnir að spila stórt hlutverk.

Arnór og Hörður gengu í raðir félagsins í sumar.

Byrjunarliðin eru hér að neðan.

CSKA Moscow XI vs. Roma: Akinfeev; Fernandes, Becao, Hörður Björgvin, Nabakin; Oblyakov, Akhmetov; Vlasic, Dzagoev, Arnór Sigurðsson; Chalov.

Roma XI vs. CSKA Moscow: Olsen; Santon, Manolas, Fazio, Kolarov; Cristante, N’Zonzi; Florenzi, Lo.Pellegrini, Kluivert; Dzeko.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur
433
Fyrir 22 klukkutímum

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi
433
Fyrir 23 klukkutímum

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart
433
Fyrir 23 klukkutímum

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?