433

Enska sambandið áfrýjar og vill refsingu á Mourinho – Varalesarinn útskýrir orðin

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 14:06

Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að sambandið hafi áfrýjað dómi um Jose Mourinho.

Mourinho var dæmdur saklaus í fyrstu tilraun fyrir ljót orð eftir leik gegn Newcastle á dögunum.

Mourinho talaði þá á móðurmáli sínu í myndavélina en enska sambandið vill refsa honum fyrir það.

Pedro Xavier sem sá um að lesa af vörum Mourinho útskýrði fyrir dómi hvernig hann hefði farið að.

Þar sagði Pedro að Mourinho hefði sagt “Vós sois uns filhos da puta.“

Það er á íslensku, hórusonur en enska sambandið vill sekta og fá Mourinho í bann.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað
433
Fyrir 10 klukkutímum

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“