433

Ekki nein tónlist spiluð til að fagna mörkum Leicester um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 12:20

Leicster City mun ekki spila neina tónlist ef liðið skorar gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni.

Það verður gert til að heiðra minningu Vichai Srivaddhanaprabha forseta féalgsins.

Srivaddhanaprabha lést í þyrluslysi eftir síðasta heimaleik félagsins.

Leicester hefur haft það sem vinnureglu að spila lag með Kasabian þegar liðið skorar.

Það verður ekki gert á King Power vellinum um helgina ef liðinu tekst að skora.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað
433
Fyrir 10 klukkutímum

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“