433

Duttu forráðamenn FIFA á hausinn? – Svona íhuga þeir að breyta vítaspyrnum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 09:55

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

——–
Chelsea mun ekki selja Ruben Loftus-Cheek til West Ham í janúar. (Mirror)

FIFA íhugar að banna fráköst eftir vítaspyrnur. Ef þú klikkar fengi varnarliðið þá aukaspyrnu. (De Telegraaf)

Manchester City skoðar Aaron Wan-Bissaka 20 ára bakvörð Crystal Palace. (Mirror)

Palace íhugar að bjóða 10 milljónir punda í Danny Welbeck framherja Arsenal í janúar. (Sun)

Arsene Wenger neitar fyrir að hann sé að taka við AC Milan. (BEIN)

Slavisa Jokanovic stjóri Fulham telur að hann fái leikinn gegn Liverpool til að bjarga starfi sínu. (Mail)

Mauricio Pochettino hefur tjáð Real Madrid að hann muni ekki yfirgefa Tottenham. (Sun)

Real Madrid er að kaupa Exequiel Palacios 20 ára miðjumann River Plate. (TeleMadrid)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Veiparar Íslands
433
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk tjáir sig um Ramos

Van Dijk tjáir sig um Ramos
433
Fyrir 18 klukkutímum

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Neymar sárþjáður eftir brot liðsfélaga – Öskraði og fann mikið til

Neymar sárþjáður eftir brot liðsfélaga – Öskraði og fann mikið til
433
Fyrir 22 klukkutímum

Albert Hafsteinsson æfir með FH og spilar með liðinu í dag

Albert Hafsteinsson æfir með FH og spilar með liðinu í dag
433
Fyrir 23 klukkutímum

Neymar sendir stuðningsmönnum Arsenal skilaboð

Neymar sendir stuðningsmönnum Arsenal skilaboð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sopranos og KR mafían – ,,Vesturbærinn kom á okkur eins og flóðbylgja“

Sopranos og KR mafían – ,,Vesturbærinn kom á okkur eins og flóðbylgja“
433
Í gær

Holland vann sannfærandi sigur á Heimsmeisturunum

Holland vann sannfærandi sigur á Heimsmeisturunum
433Sport
Í gær

Hörður um ungu kynslóðina: Það þýðir ekkert alltaf að hringja í mömmu og kvarta

Hörður um ungu kynslóðina: Það þýðir ekkert alltaf að hringja í mömmu og kvarta