fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Chelsea í stríð við Conte – Lagði bílnum á vitlaustum stað og annað fyndið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 13:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte á í harkalegum deilum við Chelsea en félagið reynir að borga honum eins lítið og félagið kemst upp með.

Conte krefst þess að fá 11,3 milljónir punda en það eru launin sem hann hefði fengið, hefði Chelsea ekki rekið hann.

Þá vill hann 8,7 milljónir punda í skaðabætur, hann segir Chelsea hafa skemmt ímynd sína.

Chelsea neitar hins vegar að greiða og segir meðal annars að Conte hafi lagt bílnum sínum í vitlaust stæði á æfingasvæðinu.

Conte var með Nissan bifreið frá Chelsea sem hann skildi eftir í vitlausu stæði. Þá segir Chelsea að hann hafi ekki mæt á viðburði hjá styrktaraðilum sem hann átti að gera.

Félagið reynir einnig að týna aðra hluti til, félagið segir að Conte hafi mætt of seint á fréttmannafund og kenna honum um söluna á Diego Costa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Í gær

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða