433

Zlatan gefur lítið fyrir gæði ensku úrvalsdeildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 10:02

Zlatan Ibrahimovic framherji LA Galaxy gefur lítið fyrir gæðin í ensku úrvalsdeildinni.

Zlatan lék í eitt og hálft ár með United og stóð sig með ágætum.

,,Ég er mjög stoltur af því að hafa farið til United, við unnum og ég gerði vel áður en ég meiddist. Frábærar minningar,“ sagði Zlatan.

,,Fólk sagði að ég ætti ekik að fara þangað, ég væri of gamall. Það kveikti í mér, ég kunni vel við deildina.“

,,Deildin fær mikla athygli en gæðin eru ofmetin að mínu viti, einstaklings gæði. Tæknilegi hlutinn.“

,,Það er gríðarlegur hraðir, ef þú ert einn af þeim bestu en höndlar ekki svona hraða þá nærðu ekki langt.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað
433
Fyrir 10 klukkutímum

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“