433

,,Van Gaal náði betri árangri en Mourinho“ – Á þetta að kallast afrek?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 16:13

Louis van Gaal náði betri árangri með Manchester United en núverandi stjóri liðsins, Jose Mourinho.

Þetta segir Arnold Muhren, fyrrum leikmaður United en Mourinho hefur ekki þótt náð of góðum árangri á Old Trafford.

Van Gaal var rekinn svo að Mourinho gæti tekið við en sá síðarnefndi hefur unnið Evrópudeildina og deildarbikarinn eftir komuna.

,,Áður en Mourinho kom til United þá var Louis van Gaal þarna en honum gekk ekki svo vel,“ sagði Muhren.

,,Á Englandi byrja þeir alltaf strax að leita að nýjum þjálfara en eftir allt saman þá tel ég að Van Gaal hafi gert betur en Mourinho.“

,,Já, Mourinho vann deildarbikarinn en það segir ekki mikið þó að hann vilji meina að það sé stórt fyrir félagið. Það er ekki eins mikilvæg keppni og FA bikarinn.“

,,Fyrir félag eins og United þá er það ekki stórt afrek að vinna Ajax í úrslitum Evrópudeildarinnar. Það er ekki svo sérstakt, er það?“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað
433
Fyrir 10 klukkutímum

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“