433

Það sem Zlatan sagði við Mourinho áður en hann yfirgaf Old Trafford

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 17:20

Zlatan Ibrahimovic, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur greint frá því hvað hann sagði við Jose Mourinho, stjóra liðsins áður en hann yfirgaf félagið.

Zlatan var að jafna sig eftir erfið hnémeiðsli á seinna tímabili sínu á Old Trafford og var ekki upp á sitt besta.

Hann bauðst til þess að spila fyrir Mourinho en að lokum gæti hann ekki haft sömu áhrif og áður.

,,Þegar við ákváðum að eyða öðru ári saman hjá United þá bjóst ég ekki við vonbrigðum,“ sagði Zlatan.

,,Það leit allt vel út varðandi hnémeiðslin og það leit ekki út fyrir að ég þyrfti á eins mikilli endurhæfingu að halda og haldið var í fyrstu.“

,,’Ef þú vilt að ég spili þá mun ég spila en ég vil ekki valda þér vonbrigðum. Ég get ekki gefið þér það sem ég geri vanalega,’ sagði Zlatan svo við Mourinho áður en hann var farinn ekki löngu seinna.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur
433
Fyrir 21 klukkutímum

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi
433
Fyrir 23 klukkutímum

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart
433
Fyrir 23 klukkutímum

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?