433

Telur að þetta byrjunarlið United geti unnið City

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 10:30

Darren Fletcher miðjumaður Stoke var gestur í MNF á Sky Sports í gær en hann lék lengi vel með Manchester United.

Hann telur að United þurfi fyrst og fremst hraða í sóknarleik sínum gegn Manchester City um næstu helgi.

United mun þá heimsækja City í stórleik í ensku úrvalsdeildinni. Fletcher myndi láta það vera að byrja með Romelu Lukaku.

,,Fremstu þrír gætu endað hvar sem er, eins og Ronaldo, Tevez og Rooney voru,“ sagði Flether.

,,Þeir þurfa ekki að vera í sömu stöðu allan tíman og þessi hraði gæti hrætt City. City mun hafa boltann en United gæti sótt mjög hratt.“

Liðið sem Fletcher leggur til er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Veiparar Íslands
433
Fyrir 18 klukkutímum

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna