fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Svindl og svínarí hjá eiganda Manchester City – Þetta er félagið sakað um

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City gæti verið í miklum vandræðum ef ásaknir sem nú herja á félagið reynast rétt. Der Spiegel í Þýskalandi er að fjalla ítarlega um málið.

Blaðið er með gögn sem virðast staðfesta að City hefur brotið FFP reglurnar er tengjast fjárhag knattspyrnufélaga.

Ekki er leyfilegt að reka félög í miklu tapi yfir nokura ára skeið en City virðist hafa farið á svig við reglurnar.

Sheik Mansour eigandi félagsins er sagður hafa borgað 59,5 milljónir af 67,5 milljónum punda sem Etihad Airways setti í félagið.

Það er fullyrt að Mansour setji peninga inn í fyrirtæki sem setja þá svo beint inn í Manchester City, þannig fer City á svig við reglurnar.

Ef hægt verður að sanna þetta gæti City fengð refsingu frá UEFA og ensku úrvalsdeildinni. Ef gögnin voru fenginn ólöglega mun City hins vegar sleppa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“