433

Real eina liðið sem gat ógnað United – ,,Var möguleiki að þeir myndu reyna við hann“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 18:00

Manchester United hafði áhyggjur af því á sínum tíma að Real Madrid myndi reyna að kaupa framherjann Wayne Rooney.

Þetta segir Darren Fletcher, fyrrum leikmaður United en hann og Rooney voru miklir félagar á sínum tíma.

,,Wayne var frábær. Við vorum tveir af þeim yngstu í búningsklefanum og samband okkar var gott frá byrjun,“ sagði Fletcher.

,,Það var mikið af reynslumiklum sigurvegurum í klefanum en ég og Wayne vorum á svipuðum aldri og náðum vel saman.“

,,Þú vissir það að Wayne myndi verða frábær fyrir Manchester United. Það eina sem við höfðum áhyggjur af var að lið eins og Real Madrid myndi reyna við hann því það var möguleiki.“

,,Það var enginn vafi um að hann myndi vinna allt saman og verða fyrirliði liðsins. Svo endar hann uppi sem markahæsti leikmaður Englands og United – þvílíkt afrek.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað
433
Fyrir 10 klukkutímum

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“