433

Pogba: Ákvörðun Mourinho hafði engin áhrif á mig

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 20:30

Ákvörðun Jose Mourinho að taka fyrirliðabandið af Paul Pogba fyrr á tímabilinu hefur engin áhrif á Frakkann.

Þetta segir Pogba sjálfur en hann var spurður út í þau áhrif sem ákvörðun Portúgalans höfðu.

Pogba pælir sjálfur ekkert í því hvort hann sé fyrirliði eða ekki og einbeitir sér bara að því að spila vel.

,,Þetta hefur engin áhrif á mig. Ég er ennþá að spila og það gerir mig ánægðan,“ sagði Pogba.

,,Stjórinn velur hver ber fyrirliðabandið. Ef hann tekur það burt þá breytir það engu fyrir mig.“

,,Ég vil bara fá að spila og standa mig og gera mitt besta fyrir liðið, stuðningsmennina og félagið. Þetta hafði engin áhrif á mig.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur
433
Fyrir 21 klukkutímum

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi
433
Fyrir 23 klukkutímum

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart
433
Fyrir 23 klukkutímum

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?