433

Ótrúleg sjón fyrir utan heimavöll Leicester – Eigandinn sem lést var í guðatölu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 11:00

Leicester City vann sigur í ensku úrvalsdeildinni um helgina er liðið heimsótti Cardiff í 11. umferð vetrarins.

Aðeins eitt mark var skorað í Wales en það gerði Demarai Gray fyrir gestina í síðari hálfleik.

Mikil sorg ríkir hjá Leicester þessa dagana en eigandi liðsins, Vichai Srivaddhanaprabha, féll frá um síðustu helgi.

Srivaddhanaprabha var gríðarlega vinsæll hjá stuðningsmönnum og leikmönnum og þykir hafa verið mjög góður maður.

Srivaddhanaprabha eignaðist meiri hlut í Leicester fyrir átta árum og sá sína menn vinna úrvalsdeildina óvænt árið 2016.

Vichai var í guðatölu hjá Leicester eins og sjá má fyrir utan heimavöll félagsins þar sem allt er þakið í blómum og öðru slíku til minningar um Vichai.

Það má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild
433
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið
433Sport
Í gær

Er Gylfi Þór vanmetinn leikmaður? – Tölfræðin vekur athygli

Er Gylfi Þór vanmetinn leikmaður? – Tölfræðin vekur athygli
433Sport
Í gær

,,Hörður, enough is enough“ – Fékk aldrei tækifæri eftir liðspartý í Bermúda

,,Hörður, enough is enough“ – Fékk aldrei tækifæri eftir liðspartý í Bermúda
433
Í gær

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“
433
Í gær

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna