433

Leikmenn United fela sig fyrir Mourinho þegar illa gengur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 11:30

Nemanja Matic miðjumaður Manchester United segir að leikmenn félagisns séu skíthræddir við Jose Mourinho þegar liðið tapar.

Mouurinho er frábær manneskja að mati Matic en þeir hafa lengi unnið saman.

,,Hann er frábær persóna, hann er öðruvísi maur utan vallar,“ sagði Matic.

,,Það er alltaf pressa á honum, fólk býst alltaf við að hann vinni allt. Þegar við vinnum ekki þá bíðum við eftir viðbrögðum hans, hann vill vinna og þegar við gerum það ekki þá felum við okkur fyrir honum á æfingasvæðinu.“

,,Hann er glaður þegar við vinnum en þegar hann tapar, eins og aðrir þá stjórar þá krefst hann meira af okkur. Hann finnur leiðir til að vinna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Veiparar Íslands
433
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester United hafði samband við lögregluna – City gæti verið í veseni

Manchester United hafði samband við lögregluna – City gæti verið í veseni
433
Fyrir 17 klukkutímum

Sár því hann fær ekki að mæta Ronaldo í kvöld

Sár því hann fær ekki að mæta Ronaldo í kvöld
433
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk tjáir sig um Ramos

Van Dijk tjáir sig um Ramos
433
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn baula á eigin leikmann – ,,Ég skil af hverju þeir gera þetta“

Stuðningsmenn baula á eigin leikmann – ,,Ég skil af hverju þeir gera þetta“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Neymar sárþjáður eftir brot liðsfélaga – Öskraði og fann mikið til

Neymar sárþjáður eftir brot liðsfélaga – Öskraði og fann mikið til
433
Fyrir 23 klukkutímum

Sofnaði á flugvellinum – Sjáðu hvað Cantona gerði

Sofnaði á flugvellinum – Sjáðu hvað Cantona gerði
433
Fyrir 23 klukkutímum

Neymar sendir stuðningsmönnum Arsenal skilaboð

Neymar sendir stuðningsmönnum Arsenal skilaboð